Opnun
12 October 2018
Formleg opnun á rannsóknarhúsinu var í tvennu lagi sú fyrsta var 18 október og síðari 22 október 2018.
Fleiri myndir frá opnuninni má sjá hér
Framkvæmdir
19 June 2015
Sjálfseignarstofnunin Arctic Observatory byggir nú Norðurljósarannsóknarhús að Kárhóli í Reykjadal, Þingeyjarsveit. Húsið verður um 760 m² að stærð, staðsett skammt norðan og ofan við bæjarhúsin á Kárhóli í samræmi við staðfest deiliskipulag. Byggingin er 3 hæðir, byggð úr steinsteypu og stáli.
Verktakafyrirtækið SS Byggir vinnur að uppsteypu á húsinu og eru framkvæmdir í fullum gangi. Stefnt er því að rannsóknarstarfsemi hefjist í húsinu haustið 2016.
Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri í síma 464 0415 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Myndir frá framkvæmdum og byggingu eru í myndasafni