CIAO formally opened 18 October 2018

Myndasafn

Kynningarmyndband

Kynningarmynd sem gert var í tilefni af vígslu rannsóknarhússins að Kárhóli í október 2018. Kynnt er þróun og framvindun verkefnisins og bygging rannsóknarhússins tekin saman.

Kynningarmyndband
CIAO location on map

Staðsetning

Rannsóknastöðin er staðsett að Kárhóli í Reykjadal, nálægt þéttbýlinu Laugum. Í u.þ.b. 50 km fjarlægð frá Akureyri og 39 km fjarlægð frá Húsavík.

Arctic Observatory during nighttime with aurora borealis

15 October 2018

Aurora
Biology
Volcanology
Climate
Ecology
Glaciology
Meteorology
Oceanology
Seaworth
Space Weather

Vísindastarf Kínverja á Norðurslóðum og Suðurskauti

Advances in Polar Science
Chinare
Arctic Observatory during nighttime with aurora borealis

12 October 2018

Formleg opnun á rannsóknarhúsinu var í tvennu lagi sú fyrsta var 18 október og síðari 22 október 2018.

Fleiri myndir frá opnuninni má sjá hér

Opening Ceremony 18th October 2018
Opening Ceremony 22nd October 2018
Arctic Observatory during nighttime with aurora borealis

12 October 2018

efni kemur von bráðar....

Arctic Observatory during nighttime with aurora borealis

19 June 2015

Sjálfseignarstofnunin Arctic Observatory byggir nú Norðurljósarannsóknarhús að Kárhóli í Reykjadal, Þingeyjarsveit. Húsið verður um 760 m² að stærð, staðsett skammt norðan og ofan við bæjarhúsin á Kárhóli í samræmi við staðfest deiliskipulag. Byggingin er 3 hæðir, byggð úr steinsteypu og stáli.

Verktakafyrirtækið SS Byggir vinnur að uppsteypu á húsinu og eru framkvæmdir í fullum gangi. Stefnt er því að rannsóknarstarfsemi hefjist í húsinu haustið 2016.

Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri í síma 464 0415 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

101  102  103  104

1st floor 2nd floor 3rd floor

Myndir frá framkvæmdum og byggingu eru í myndasafni

China-Iceland Joint Arctic Observatory | Kárhóll | 4640415 | [email protected]

  • Rannís
  • PRIC
  • Arctic Portal

Designed & hosted by Arctic Portal