Sjálfseignarstofnunin Aurora Observatory byggir nú Norðurljósarannsóknarhús að Kárhóli í Reykjadal, Þingeyjarsveit. Húsið verður um 760 m² að stærð, staðsett skammt norðan og ofan við bæjarhúsin á Kárhóli í samræmi við staðfest deiliskipulag. Byggingin er 3 hæðir, byggð úr steinsteypu og stáli.

Verktakafyrirtækið SS Byggir vinnur að uppsteypu á húsinu og eru framkvæmdir í fullum gangi. Stefnt er því að rannsóknarstarfsemi hefjist í húsinu haustið 2016.

Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri í síma 464 0415 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

101  102  103  104

NE under hill  North side night  SE from air gold  South entrance strait gold  SV from air blue

Byggingin fundarherbergið 2 hæð  Byggingin 1 hæð  Byggingin ganguronnurhaed  byggingin onnurhaed  sl2  SLides

construction1  construction2  construction3  construction4  construction5  construction6

framkvaemdir2a framkvaemdir2b framkvaemdir2c framkvaemdir2d framkvaemdir2e framkvaemdir2f framkvaemdir2g framkvaemdir2h

Breaking the ground ceremony  Signing of agreement Oct. 5. 2013  ground work  cornerstone  The first dome ready  First dome ready

Myndirnar að ofan sýna útlit og innra fyrirkomulag byggingarinnar sem nú er í smíðum.

  • Rannís
  • PRIC
  • Arctic Portal